SPECIAL þjálfunin tekur mið af þörfum NEET hópsins (ungt fólk sem er ekki í vinnu, námi eða þjálfun) og byggir á tveimur af öflugustu og áreiðanlegustu römmum ESB á sviði menntunar og þjálfunar: EntreComp og LifeComp. SPECIAL gerir úttekt á bestu starfsvenjum (e. best practices) og raundæmum til að (endur)virkja NEET í menntun og þjálfun og styrkja þannig hæfni þeirra á vinnumarkaði/möguleika í atvinnuleit/þróun frumkvöðlaanda
Kennsluefni vegna þjálfunarinnar mun mæta öllum skilgreindum markmiðum verkefnisins. Í samræmi við Tilmæli Ráðsins (e. Council Recommendation) um starfsmenntun og þjálfun fyrir sjálfbæra samkeppnishæfni, félagslega sanngirni og seiglu (2020/C 417/01), mun SPECIAL: