Fréttir!

Um verkefnið

SPECIAL verkefnið miðar að því að styrkja, endurvekja og hlúa að lífsleikni og „mjúkri“ færni þátttakenda, NEET (ungs fólks sem er ekki í vinnu, námi eða þjálfun), með það að markmiði að styðja þau til (endur)aðlögunar í samfélagi og á vinnumarkaði eftir covid-19 heimsfaraldurinn.
Sérstök áherlsa verður á NEET utan þéttbýlis sem sýnt hefur verið fram á (í samantekt EUROSTAT, EUROFOUND) að hafi síður aðgang að þjálfun og menntun. Í verkefninu SPECIAL er sérstök áhersla á að aðlaga vinnu starfsmenntunargeirans og fullorðinsfræðslunnar, bæði kennara og starfsfólks að þörfum samfélagsins og atvinnulífsins.

Niðurstöður

SAMSTARFSAÐILAR

Hafðu samband2021-1-IS01-KA220-VET-000027983

Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB. Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.


Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the SPECIAL project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.